Verkfæri fyrir geðfræðslu ungmenna
Félagasamtök
Strong yong minds er samstarfsverkefni fimm félagasamtaka frá Íslandi, Portúgal, Rúmeníu og Spáni, á sviði fræðslu og menntunar.
Á þessari vefsíðu
Hér eru upplýsingar um verkefnið, þátttakendur og aðferðirnar sem við notum.
Handbókina og kennslumyndböndin.
Tilvitnanir
Ég tók þátt í þessu verkefni frá upphafi. Ég fór á alla alþjóðlegu fundina og tók þátt í þjálfuninni í Rúmeníu. Fyrir mig var þetta frábært nám. Ég fann bæði meðan á þjálfuninni stóð og þegar við vorum að prófa námsefnið í skólum að námsskráin er að virka. Óformleg menntun hentar þessu námsefni mjög vel og virðist passa fullkomlega fyrir aldurshópinn sem við erum að miða við.
Þar sem ég er kennari kom það mér á óvart hvað mikið er til af aðferðum og verkfærum sem við getum notað til að bæta heilsu okkar. Það er í forgangi hjá mér að bæta heilsu og líðan nemenda minna þar sem þau eru ekki mjög meðvituð um heilbrigði. Líkamlega og andlega.
Nýjustu fréttir
Hér eru greinar um alþjóðlegu fundina sem við héldum og þjálfunina í Rúmeníu.