Þjálfunarmyndbönd

/Þjálfunarmyndbönd
Þjálfunarmyndbönd 2019-01-07T11:43:31+00:00

Instructional Videos

Myndbönd hafa verið gerð af mörgum æfingum í námsskránni.  Þeim er ætlað að sýna hvernig á að bera sig að og ekki síst hvernig á að standa að umræðum í lok æfingar.

Myndböndin eru hér á vefsíðunni og einnig á You tube rás verkefnisins https://www.youtube.com/channel/UCmej3_TOBrjGYt4Vn1v-ljg

Afurðir verkefnisins

Hér má sjá afurðir verkefnisins.

Resultados Intelectuales (Spanish)

Presentación de los resultados intelectuales del proyecto.

Amazing Island Boardgame – Sýnishorn

Stutt sýnishorn af borðspilinu „Amazing Island“ afurð verkefnisins „Strong Young Minds“.

Framleiðsla borðspilsins – Sýnishorn

Þetta er sýnishorn um framleiðslu borðspilsins  „Amazing Island“ afurð evrópuverkefnisins „Strong Young Minds“.

Sjálfsmynd – Johari Window

Þetta myndband er hluti af kennslumyndböndum til að vinna með geðheilgrigði ungmenna.

Sjálfsmynd – Styrkleikar og veikleikar

Þetta myndband er hluti af kennslumyndböndum til að vinna með geðheilgrigði ungmenna.