Alþjóðlegir fundir

Alþjóðlegir fundir 2019-01-07T11:36:44+00:00

Alþjóðlegur fundur á Íslandi (25/06/2017 – 30/06/2017)

Vikuna 26. – 30. júní hittust fulltrúar Erasmus + verkefnisins Strong Young Minds á Íslandi og báru saman bækur sínar um fortíð og framtíð verkefnisins.  Alls tóku 15 manns frá samtökunum 5 þátt í þéttri dagskrá sem skipulögð var

Alþjóðlegur fundur í Madrid (10/01/2017 – 14/01/2017)

Þriðjudaginn 10. janúar héldu fimm Hugaraflsmeðlimir á vit ævintýra til Spánar. Ferðinni var heitið til Madrid þar sem fyrsti fundur var haldinn í sam-Evrópsku verkefni. Verkefnið gengur undir nafninu Strong Young Mindsog hefur það að markmiði að auka fræðslu og þekkingu