Rýnihópar

Rýnihópar 2018-12-29T10:38:01+00:00

Í upphafi voru rýnihópar hjá öllum samstarfsaðilum í verkefninu, bæði með ungmennum og svo einnig með kennurum/leiðbeinendum.

Tilgangurinn var að safna upplýsingum um þarfir ungmenna og til að greina hvaða áskorunum og vandamálum þau þurfa að mæta í daglegu lífi.

Niðurstöðurnar voru svo greindar og notaðar til að skilgreina námsmarkmið sem notuð voru við samningu námsskráarinnar og borðspilsins.