Alþjóðlegur fundur á Íslandi (25/06/2017 – 30/06/2017)
Vikuna 26. – 30. júní hittust fulltrúar Erasmus + verkefnisins Strong Young Minds á Íslandi og báru saman bækur sínar um fortíð og framtíð verkefnisins. Alls tóku 15 manns frá samtökunum 5 þátt í þéttri dagskrá sem skipulögð var
Alþjóðlegur fundur í Madrid (10/01/2017 – 14/01/2017)
Þriðjudaginn 10. janúar héldu fimm Hugaraflsmeðlimir á vit ævintýra til Spánar. Ferðinni var heitið til Madrid þar sem fyrsti fundur var haldinn í sam-Evrópsku verkefni. Verkefnið gengur undir nafninu Strong Young Mindsog hefur það að markmiði að auka fræðslu og þekkingu
Alþjólegur fundur í Setúbal, Portúgal (30/04/2018 – 03/05/2018)
Síðasti alþjóðlegi fundurinn í Strong Young Minds verkefninu var haldinn í Setúbal í Portúgal 30apríl til 3 maí. Það voru 13 þátttakendur á fundinum og full dagskrá allan tímann. Markmið okkar á þessum fundi var að ljúka við námsskránna